Greinar
Greinar

Samansafn af greinum

Höggin vinstramegin
Jesús frá Nasaret var líka stóryrtur þegar hann gagnrýndi ríkjandi valdastétt, kallaði þá hræsnara, líkti þeim við kalkaðar grafir og sakaði þá um að „éta upp heimili ekkna og flytja langar bænir að yfirskini“.
January 5, 2019
Sannleikur og réttlæti
éttlæti og sannleikur eru vandmeðfarin fyrirbæri. Í dag sé ég betur en fyrr að ég er ekki handhafi sannleikans og jafnvel þegar ég hef algjörlega rétt fyrir mér get ég ekki treyst því að ég sé sjálfur réttlátur.
December 12, 2018
Þarf það?
Á sama tíma og stórveldin huga að auknum vörnum og þjóðernishyggja vex fer vitundin um markleysi landamæra og fegurð fjölbreytileikans sem ferskur blær um höf og lönd.
November 14, 2018
Ungir syrgjendur
Liðna helgi tók ég þátt í mögnuðu verkefni er hópur ungmenna á aldrinum tíu til sautján ára kom saman í Vindáshlíð í Kjós í því skyni að vinna með sorg í kjölfar ástvinamissis. Verkefnið ber heitið Örninn og er á vegum Vídalínskirkju.
October 17, 2018
Ég hleyp fyrir...
Einn stóð á tröppum húss síns og lék á saxófón, bílskúrsbönd léku á gangstéttum, fólk sló trommur og blés í flautur. Á Lindarbrautinni stóð sveittum hlaupurum svalandi regnúði til boða, börn söfnuðu „fimmum“ og er á leið voru boðnir fram drykkir, bananar, sætindi, melónur og margs konar fínerí sem grípa mátti á stökkinu.
September 23, 2018
Börnin sem deyja
Í dag ríkir djúp angist með þjóðinni vegna alls unga fólksins sem deyr ýmist í sjálfsvígum eða neyslu-slysum. Við finnum öll til og horfum spyrjandi hvert á annað. Ég hef ekki svarið en það læðist að mér sá grunur að e.t.v. sé tilfinningin fyrir því að eiga heima í heiminum að þynnast út.
September 19, 2018
Samtal um kynferðisofbeldi
Ég vil þakka tvær svargreinar sem komið hafa við skrifum mínum um nauðgunarmenningu. Þóra Kristín Þórsdóttir skrifaði fyrir hönd Kvennahreyfingarinnar og svo einnig Guðrún Ebba Ólafsdóttir ásamt Kristínu I. Pálsdóttur. Það er ekki vanþörf á samtali.
September 11, 2018
Nauðgunarmenningin
Innst inni þykir okkur kvenlegt að vera svolítið varnarlaus en karlmannlegt þegar af manni stafar nokkur ögrun. Það þykir t.d. klúrt af konu að sitja gleið og spenna hendur fyrir aftan hnakka. Slík líkamsstaða lýsir valdi sem ekki þykir kvenlegt.
August 20, 2018
Saga úr sundlaugarklefa
Að þessu sinni völdum við hjónin að dvelja vestur í Önundarfirði í sumarleyfinu og höfum notið bjartra daga í vestfirskri náttúru til sjós og lands. Hvarvetna höfum við mætt gestrisni og myndarskap eins og t.d. í Kaffi Sól í Neðri-Breiðadal, að ógleymdum öllum sundlaugunum sem hér eru reknar af metnaði og alúð.
July 25, 2018
Umskurn drengja
Þingsályktunartillaga sem miðar að því að banna siðvenju rúmlega helmings Bandaríkjamanna og árþúsundagamla hefð gyðinga og múslima o.fl. menningarheima
February 7, 2018
Sóknarkirkjan á samleið með uppalendum
Það er flókið að lifa því það þarf að halda jafnvægi á svo mörgum sviðum í einu; heilsa, fjármál, nám, vinna, sambönd, fjölskyldulíf, áhugamál…
August 24, 2012
Ásættanlegur farvegur í samstarfi skóla og kirkju
Nú hefur borgarráð ályktað í hinu langdregna og sérstaka máli er varðar samskipti reykvískra skóla við trú- og lífsskoðanafélög. Það góða er að niðurstaðan felur í sér samráðsferli sem skuli fara fram. Þar með er viðurkennt að það þurfi að ræða þessi mál betur á breiðum faglegum og félagslegum grundvelli.
October 6, 2011
Stóra lífsskoðanamálið
Nú hefur það gerst að mannréttindaráð borgarinnar hefur afgreitt frá sér tillögur um samskipti skóla og trúfélaga, þær hafa verið lagðar fyrir borgarráð til umfjöllunar og mig langar að útskýra hvaða slys ég álít vera þar á ferð.
July 12, 2011
Skólinn kennir á lífið
Við viljum öll að leik- og grunnskóli sé öruggur og uppbyggilegur vettvangur sem miðli því helsta og besta sem samfélagið hefur að færa börnum á hverjum tíma.
December 2, 2010
Grátandi sjálfsmynd þjóðarinnar
"Ó, Guð vors lands, ó, lands vors Guð. Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn. Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans þínir herskarar, tímanna safn".
November 22, 2004