DæmisagaMaður nokkur vaknaði einn í húsi sínu því að maki hans og börn voru í burtu. Þá sagði hann við sjálfan sig: Nú tilkynni ég mig veikan í vinnunni, dreg fyrir alla glugga, hef ekki samband við nokkurn mann og nýt þess að vera einn heima í allan dag. Á morgun fer ég til vinnu eins og ekkert hafi í skorist.
June 7, 2019